19.5.2009 | 12:46
Þriðjudagur
Í dag héldum við áfram að finna upplýsingar en við vorum svo þreyttar að við ætlum frekar að vinna meira í dag og kvöld. Við ætlum að fara að kaupa möppuna einhvern tímann bráðum. Við fórum til Jóns Svans og hann hvatti okkur að halda áfram.
Á morgun ætlum við að reyna að finna einhverjar myndir og byrja að skreyta kartonblöðin og setja upplýsingarnar og fleira á þau.
kv. Svava og Steinunn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.